Home » Krókaleiðir by Ari Trausti Guðmundsson
Krókaleiðir Ari Trausti Guðmundsson

Krókaleiðir

Ari Trausti Guðmundsson

Published 2006
ISBN : 9789979977537
Paperback
80 pages
Enter answer

 About the Book 

Ari Trausti Guðmundsson rithöfundur og vísindamaður hefur víða farið og yrkir um það sem fyrir augu ber í tilgerðarlausum og beinskeyttum stíl. Hann tengir saman lýrískt raunsæi og ádeilu og bregður upp svipmyndum úr amstri dagsins þar sem skynjunMoreAri Trausti Guðmundsson rithöfundur og vísindamaður hefur víða farið og yrkir um það sem fyrir augu ber í tilgerðarlausum og beinskeyttum stíl. Hann tengir saman lýrískt raunsæi og ádeilu og bregður upp svipmyndum úr amstri dagsins þar sem skynjun manneskjunar á brothættri tilveru er í forgrunni. Yrkisefnin eru af margvíslegum toga, óbyggðir og byggð ból heima og erlendis, íslensk náttúra og myndlist.